Innlent

Lægðin í beinni

Árni Sæberg skrifar
Ljósmyndari okkar fylgist vel með stöðunni í kvöld en hér að neðan má einnig sjá veðrið ganga yfir í beinni útsendingu.
Ljósmyndari okkar fylgist vel með stöðunni í kvöld en hér að neðan má einnig sjá veðrið ganga yfir í beinni útsendingu. Vísir/Vilhelm

Aftakaveður gengur nú yfir landið en rauð viðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið, Suðurland og Faxaflóa. Hér má sjá lægðina í beinni útsendingu.

Fjöldi vefmyndavéla hefur verið settur upp á seinustu árum sem gera landsmönnum kleift að fylgjast með birtingarmynd lægðarinnar víða um land, án þess að yfirgefa skjólgóða mannabústaði. Vísir tekur hér saman nokkur streymi sem áhugavert gæti verið að fylgjast með samhliða veðurvaktinni okkar.

Óseyrarhöfn í Hafnarfirði:

Skarfabakki í Reykjavík:

Borgarneshöfn:

Sæbraut út á Faxaflóa:

Akureyri séð frá Einstök brugghúsi:

Hér má sjá hvernig lægðin gengur yfir landið á gagnvirku korti:




Fleiri fréttir

Sjá meira


×