Innlent

Skjálfti fannst á Akur­eyri og ná­grenni í nótt

Atli Ísleifsson skrifar
Nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið.
Nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið. Vísir/Tryggvi Páll

Skjálfti 2,9 að stærð varð á Norðurlandi klukkan 00:23 í nótt og fannst hann meðal annars á Akureyri.

Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að upptök skjálftans hafi verið rúmlega þrettán kílómetra suðsuðvestur af Flatey á Skjálfanda og á 9,7 kílómetra dýpi.

Nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×