Innlent

Áfram lokað á gossvæðinu

Hólmfríður Gísladóttir skrifar
Hraun úr nýjum sprungum rennur í Meradali.
Hraun úr nýjum sprungum rennur í Meradali. Vísir/Vilhelm

Áfram verður lokað á gossvæðinu á Reykjanesskaga vegna mengunarhættu. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurnesjum.

Þar segir að viðbragðsaðilar muni á sama tíma endurskipuleggja starf sitt með hliðsjón af þeim breyttu aðstæðum sem hafa orðið á gossvæðinu.

Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Tekin hefur verið ákvörðun að halda gossvæðinu áfram lokuðu vegna...

Posted by Lögreglan á Suðurnesjum on Tuesday, April 6, 2021



Fleiri fréttir

Sjá meira


×