Innlent

Sjáðu hádegisfréttir Stöðvar 2

Samúel Karl Ólason skrifar
Hádegisfréttirnar hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Hádegisfréttirnar hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir

Fréttastofa Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísi verða með aukafréttatíma í hádeginu í dag, þar sem fjallað verður um eldgosið í Geldingadal.

Þar má meðal annars sjá nýjar myndir af eldgosinu frá því í morgun, viðtal við sérfræðinga Veðurstofu Íslands og Almannavarna. 

Tíminn hefst klukkan tólf og má sjá hann hér á Vísi, Stöð2 og á Stöð 2 Vísir.

Hér má svo sjá aukafréttatíma frá því í morgun og í gærkvöldi.




Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira
×