Innlent

Sjáðu aukafréttatíma Stöðvar 2 klukkan tíu

Samúel Karl Ólason skrifar
Aukafréttatíminn hefst klukkan tíu.
Aukafréttatíminn hefst klukkan tíu.

Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar blés til aukafréttatíma klukkan tíu vegna jarðhræringanna á Reykjanesi.

Okkar fréttamenn eru á Reykjanesinu og fylgjast með gangi mála. Þá var staðan tekin hjá almannavörnum og á Veðurstofu Íslands.

Fréttatíminn var í beinni útsendingu en upptöku af honum má sjá að neðan. Næsti fréttatími verður á Stöð 2, Stöð 2 Vísi, Vísi og Bylgjunni klukkan 12 á hádegi.

Klippa: Aukafréttatími 2 vegna eldgossins í Geldingadal

Að neðan má sjá aukafréttatíma okkar frá því seint í gærkvöldi.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×