Innlent

Svona var 143. upp­lýsinga­fundurinn vegna kórónu­veirunnar

Kjartan Kjartansson skrifar
Þórólfur fer yfir stöðu mála í faraldrinum.
Þórólfur fer yfir stöðu mála í faraldrinum. Vísir/Vilhelm

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn fara yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi.

Fundurinn verður líkst og fyrri fundir í beinni útsendingu og textalýsingu hér á Vísi. Sömuleiðis í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi.

Uppfært: Upptöku af fundinum í heild sinni má nálgast hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×