Viðskipti innlent

Bein útsending: Hvert er ferðinni heitið?

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Katrín Ólafsdóttir  er lektor við viðskiptadeild HR.
Katrín Ólafsdóttir  er lektor við viðskiptadeild HR.

Staðan í efnahagsmálum og aðgerðir ríkisstjórnarinnar verða efni þriðjudagsfyrirlesturs Háskólans í Reykjavík og Vísis í hádeginu í dag. Þar ræðir Katrín Ólafsdóttir, hagfræðingur og lektor við viðskiptadeild HR, stöðuna í efnahagsmálum og aðgerðir ríkisstjórnarinnar.

Þá veltir hún fyrir sér hvað sé framundan og hvað hægt sé að gera til að koma hagkerfinu aftur á skrið.

Fyrirlesturinn hefst klukkan 12 og stendur í um klukkustund.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×