Innlent

Ungur hjólreiðamaður slasaðist illa á Akureyri

Andri Eysteinsson skrifar
Frá Akureyri.
Frá Akureyri. Vísir/Vilhelm
Átta ára gamall drengur slasaðist alvarlega á Akureyri í dag. Drengurinn, sem var á hjóli, var á leið niður brekku þegar hann hafnaði í hliðinni á bíl. Frá þessu greindi RÚV.

Áreksturinn varð á gatnamótum Sunnuhlíðar og Skarðshlíðar en drengurinn er sagður illa slasaður, pilturinn var með hjálm og þykir það hafa afstýrt því að enn verr færi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×