Lífið

Háskóladagurinn með Útvarpi 101

Sylvía Hall skrifar
Birna María og Jóhann Kristófer verða í góðum gír á Háskóladeginum.
Birna María og Jóhann Kristófer verða í góðum gír á Háskóladeginum. Vísir/Útvarp 101
Háskóladagurinn stendur nú yfir en á honum kynna sjö háskólar landsins yfir 500 námsbrautir í húsakynnum Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík og Listaháskóla Íslands. 

Birna María og Jóhann Kristófer frá Útvarpi 101 eru á vettvangi í HR og hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér að neðan þar sem þau ræða við ýmsa áhugaverða einstaklinga úr háskólasamfélaginu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×