Lífið

Heimsbyggðin ósammála um hvernig skrifa eigi X

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það eru ekki margir sammála.
Það eru ekki margir sammála.
Það muna allir eftir bláa eða gyllta kjólnum og svo hafa einnig komið upp dæmi um orð sem fólk heyrir mismunandi.

Það nýjasta er mynd af átta mismunandi leiðum til að skrifa kross eða X.

Twitter-aðgangurinn Sixers Smasey birtir mynd af átta aðferðum þar sem litaða línan táknar fyrsta skrefið.

Íslendinga og hreinlega allur heimurinn virðist alls ekki vera sammála um aðferðina og er myndin hreinlega að kljúfa heilu vinnustaðina.

Lesendur Vísis er hvattir til að taka þátta í könnuninni hér að neðan. Hvaða aðferð styðst þú við?






Fleiri fréttir

Sjá meira


×