Lífið

Fjör á „stærsta þorrablóti heims“ í gær

Samúel Karl Ólason skrifar
Forsvarsmenn þorrablótsins í Fjölni hafa sagt að um stærsta þorrablót í heimi hafi verið að ræða.
Forsvarsmenn þorrablótsins í Fjölni hafa sagt að um stærsta þorrablót í heimi hafi verið að ræða. Ólafur Þórisson
Rúmlega 1.200 manns komu saman á þorrablóti Grafarvogs í Egilshöllinni í gær. Forsvarsmenn þorrablótsins í Fjölni hafa sagt að um stærsta þorrablót í heimi hafi verið að ræða.

Skemmtiatriðin voru ekki af verri gerðinni en Ingó veðurguð, Selma Björns, Regína Ósk, Jóhanna Guðrún og Helgi Björns sáu um að halda fjörinu uppi.

Ljósmyndarinn Ólafur Þórisson var staddur í Egilshöllinni og fangaði hann stemninguna eins og sjá má í myndasafninu hér að neðan.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×