Innlent

Lögreglan birtir myndir af þýfi í leit að eigendum munanna

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Myndir af nokkrum munanna.
Myndir af nokkrum munanna. lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birtir í dag myndir á Facebook-síðu sinni af munum sem taldir eru þýfi.

Freistar lögreglan þess að finna eigendur munanna og segir í færslunni að ef einhver kannist við hlutina þá sé hann beðinn um að hafa samband við lögreglu í síma 444-1000 eða á netfangið gudmundur@lrh.is.

Hér fyrir neðan má sjá færslu lögreglunnar og myndir af mununum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×