Lífið

Íslendingar á Twitter segja frá óheppilegum setningum sem þeir geta ekki sleppt

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sumir ánægðir með þessa brandara, aðrir ekki.
Sumir ánægðir með þessa brandara, aðrir ekki.
Samfélagsmiðillinn Twitter er nokkuð vinsæll og skapast þar oft fróðleg og skemmtileg umræða.

Stundum koma upp ákveðin trend þar sem almenningur segir til dæmis brandara með ákveðnum #kassamerkjum.

Nýjasta trendið hjá Íslendingum er að segja frá hlutum sem tengjast aulalegum setningum fólk virðist ekki geta sleppt því að segja.

Fjölmörg tíst hafa komið fram um málið og má lesa nokkur þeirra hér að neðan:


Tengdar fréttir

Íslenska Twittersamfélagið sagði sama brandarann

Eftir að fréttir bárust frá því í gær að sérstök Mathöll myndi opna í Kringlunni á næstunni virtust íslenskir tístarar margir hverjir uppgötva sama brandarann sem tengdist matartorgi af þessari tegund.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×