Myndband: Víkingasveitin æfir árás á hryðjuverkamenn Samúel Karl Ólason skrifar 10. október 2018 08:27 Meðlimir víkingasveitarinnar á æfingu. Vísir/Europol Europol birti í morgun myndir og myndband af æfingu sérsveitar Ríkislögreglustjóra, sem gjarnan er kölluð Víkingasveitin, þar sem sviðsmyndin er nokkuð skrautleg. Æfingin gengur út á að hryðjuverkamenn á Íslandi séu að flytja vopn og vígamenn til Norður-Írlands, sem nota á til hryðjuverka í Bretlandi. Víkingasveitin réðst til atlögu á skip sem hryðjuverkamennirnir áttu að hafa notað til að flytja vopnin til Norður-Írlands og á sama tíma var ráðist til atlögu gegn hryðjuverkamönnum í Írlandi. Sérsveitir frá Íslandi, Írlandi, Norður-Írlandi og Bretlandi komu að æfingunni. Æfingin sem um ræðir nefnist Atlas Exercise. Það vísar til Atlas samstarfsins, sem nær til sérsveita í Evrópu, og er æfingunni ætlað að auka samstarf þeirra á milli. Æfingar standa yfir víða um Evrópu.Myndirnar og myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Neðst má svo sjá kynningarmyndband um Atlas Exercise.#ATLASexercise Iceland: terrorist cell in Iceland is trying to ship guns & fighters to Northern Ireland to launch attacks on British soil. Premises in Iceland & Northern Ireland under surveillance. Special Units from Iceland, Ireland, Northern Ireland & Great Britain on standby. pic.twitter.com/tHA5G6vBP1— Europol (@Europol) October 9, 2018 #ATLASexercise Iceland: terrorists are preparing the vessel to leave the harbour towards Northern Ireland. Special Units from Iceland, Ireland, Northern Ireland & Great Britain are on high alert and observing the situation. An assault is being prepared. @gardainfo @GardaTraffic pic.twitter.com/hm9AZOiHhk— Europol (@Europol) October 10, 2018 #ATLASExercise Iceland: Special Intervention Units have executed simaltaneous assaults on the terrorist ship in Iceland and the harbour building in Northern Ireland. All suspects have been detained. Control has been handed over to local authorities. pic.twitter.com/veh5XhbJDs— Europol (@Europol) October 10, 2018 On 9-10 Oct, watch the biggest ever #ATLASexercise LIVE with police Special Intervention Units from all over Europe. LIVE tactical trainings to neutralise terrorist threats in real-life scenarios in 7 countries, all coordinated from Europol's HQ. Stay tuned to see for yourself! pic.twitter.com/Cpaokd5o3v— Europol (@Europol) October 8, 2018 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Europol birti í morgun myndir og myndband af æfingu sérsveitar Ríkislögreglustjóra, sem gjarnan er kölluð Víkingasveitin, þar sem sviðsmyndin er nokkuð skrautleg. Æfingin gengur út á að hryðjuverkamenn á Íslandi séu að flytja vopn og vígamenn til Norður-Írlands, sem nota á til hryðjuverka í Bretlandi. Víkingasveitin réðst til atlögu á skip sem hryðjuverkamennirnir áttu að hafa notað til að flytja vopnin til Norður-Írlands og á sama tíma var ráðist til atlögu gegn hryðjuverkamönnum í Írlandi. Sérsveitir frá Íslandi, Írlandi, Norður-Írlandi og Bretlandi komu að æfingunni. Æfingin sem um ræðir nefnist Atlas Exercise. Það vísar til Atlas samstarfsins, sem nær til sérsveita í Evrópu, og er æfingunni ætlað að auka samstarf þeirra á milli. Æfingar standa yfir víða um Evrópu.Myndirnar og myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Neðst má svo sjá kynningarmyndband um Atlas Exercise.#ATLASexercise Iceland: terrorist cell in Iceland is trying to ship guns & fighters to Northern Ireland to launch attacks on British soil. Premises in Iceland & Northern Ireland under surveillance. Special Units from Iceland, Ireland, Northern Ireland & Great Britain on standby. pic.twitter.com/tHA5G6vBP1— Europol (@Europol) October 9, 2018 #ATLASexercise Iceland: terrorists are preparing the vessel to leave the harbour towards Northern Ireland. Special Units from Iceland, Ireland, Northern Ireland & Great Britain are on high alert and observing the situation. An assault is being prepared. @gardainfo @GardaTraffic pic.twitter.com/hm9AZOiHhk— Europol (@Europol) October 10, 2018 #ATLASExercise Iceland: Special Intervention Units have executed simaltaneous assaults on the terrorist ship in Iceland and the harbour building in Northern Ireland. All suspects have been detained. Control has been handed over to local authorities. pic.twitter.com/veh5XhbJDs— Europol (@Europol) October 10, 2018 On 9-10 Oct, watch the biggest ever #ATLASexercise LIVE with police Special Intervention Units from all over Europe. LIVE tactical trainings to neutralise terrorist threats in real-life scenarios in 7 countries, all coordinated from Europol's HQ. Stay tuned to see for yourself! pic.twitter.com/Cpaokd5o3v— Europol (@Europol) October 8, 2018
Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir