Lífið

Þriggja ára ferli á fimm mínútum: Skipasmíði frá a-ö

Stefán Árni Pálsson skrifar
Magnað að fylgjast með á bakvið tjöldin þegar skip eru smíðuð.
Magnað að fylgjast með á bakvið tjöldin þegar skip eru smíðuð.
Skipið Lonian er 87 metra langt og tók þrjú ár að smíða það. Inni á YouTube-síðunni Feadship má sjá magnað myndband þar sem allt ferlið er sýnt á aðeins fimm mínútum.

Alveg frá því að smáhlutir liggja inni í risastórri vöruskemmu þar til að skipið er tilbúið til að fara út á sjó. 

Búið að hraða myndbandinu og því er hægt að sjá hvernig framleiðsluferlið á skipi er í raun og veru.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×