Bíó og sjónvarp

Helstu stiklur Comic Con 2018

Samúel Karl Ólason skrifar
Að vernju hefur fjöldi stikla kvikmynda og þátta (aðallega þátta samt) verið sýndur á ráðstefnunni, sem væri ef til vill betur lýst sem hátíð.
Að vernju hefur fjöldi stikla kvikmynda og þátta (aðallega þátta samt) verið sýndur á ráðstefnunni, sem væri ef til vill betur lýst sem hátíð.

Comic Con ráðstefnan vinsæla hefur nú staðið yfir í Sand Diego um helgina. Að vernju hefur fjöldi stikla kvikmynda og þátta (aðallega þátta samt) verið sýndur á ráðstefnunni, sem væri ef til vill betur lýst sem hátíð.

Meðal stikla sem voru sýndar eru Aquaman, Fantastic Beasts, Godzilla: King of the Monsters og Shazam. Einnig voru sýndar stiklur fyrir aðra þáttaröð Star Trek: Discovery, nýja þætti úr smiðju George R.R. Martin sem heita Nightflyers, Doctor Who, Mayans (sem byggir á Sons of Anarchy), Better Call Saul og margt, margt fleira.

Hér að neðan verður stiklað á stóru og helstu stiklur hátíðarinnar sýndar. Kvikmyndir fyrst og svo þættir.

Aquaman Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald Glass Godzilla: King of the Monsters Shazam Nightflyers Doctor Who The Dragon Prince The Gifted Star Trek: Discovery The Orville The Walking Dead Fear The Walking Dead Titans Legacies Impulse

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.