Lífið

Jimmy Fallon með leiksigur sem kona með Britney Spears

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fallon getur farið í hvaða hlutverk sem er.
Fallon getur farið í hvaða hlutverk sem er.
Britney Spears mætti í þáttinn hjá Jimmy Kimmel og lék með spjallþjáttastjórnandanum í svokölluðum skets.

Fallon skellti á sig hárkollu og í kjól og lék á alls oddi. Jimmy fór með hlutverk Sara Fallon og Britney Spears lék bestu vinukonu hennar, Abby.

Atriðinu var vel tekið í þættinum en hér að neðan má sjá þennan leiksigur hjá Fallon og Spears.

 

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×