Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir að eldur kom upp á Icelandair-hótelinu á Akureyri Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. júlí 2018 22:21 Fjórir voru fluttir á sjúkrahús frá hótelinu. fréttablaðið/pjetur Fjórir voru fluttir á sjúkrahús í kvöld vegna gruns um reykeitrun eftir að eldur kom upp á Icelandair-hótelinu við Þingvallastræti á Akureyri. Slökkviliðið á Akureyri fékk tilkynningu um eldinn klukkan 18:49 í kvöld og var slökkvistarfi lokið um klukkustund síðar. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri á Akureyri, segir að töluvert mikill reykur hafi verið á hótelinu þegar slökkvliðið kom á staðinn en eldinn má rekja til arins sem er í stiga á milli hæða. Á neðri hæð er borðsalur og á efri hæð bar. „Það var orðið þungskýjað uppi á barnum þegar við komum þangað. Það var enn eldur í þessu og starfsfók að reyna að slökkva en reykkafarar frá okkur fóru síðan inn og slökktu og það gekk fljótt og vel fyrir sig,“ segir Ólafur. Húsið var rýmt og gekk rýming vel fyrir sig að sögn Ólafs en það tók síðan töluverðan tíma að reykræsta húsið þar sem reykur hafði farið nokkuð víða, meðal annars um allt eldhúsið og hluta af kjallaranum. Voru rúta og strætisvagn fengin á staðinn svo að gestir hótelsins kæmust í skjól á meðan verið væri að reykræsta en þegar slökkvistarfi var lokið skömmu fyrir klukkan átta í kvöld var gestum hleypt aftur inn á hótelið. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira
Fjórir voru fluttir á sjúkrahús í kvöld vegna gruns um reykeitrun eftir að eldur kom upp á Icelandair-hótelinu við Þingvallastræti á Akureyri. Slökkviliðið á Akureyri fékk tilkynningu um eldinn klukkan 18:49 í kvöld og var slökkvistarfi lokið um klukkustund síðar. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri á Akureyri, segir að töluvert mikill reykur hafi verið á hótelinu þegar slökkvliðið kom á staðinn en eldinn má rekja til arins sem er í stiga á milli hæða. Á neðri hæð er borðsalur og á efri hæð bar. „Það var orðið þungskýjað uppi á barnum þegar við komum þangað. Það var enn eldur í þessu og starfsfók að reyna að slökkva en reykkafarar frá okkur fóru síðan inn og slökktu og það gekk fljótt og vel fyrir sig,“ segir Ólafur. Húsið var rýmt og gekk rýming vel fyrir sig að sögn Ólafs en það tók síðan töluverðan tíma að reykræsta húsið þar sem reykur hafði farið nokkuð víða, meðal annars um allt eldhúsið og hluta af kjallaranum. Voru rúta og strætisvagn fengin á staðinn svo að gestir hótelsins kæmust í skjól á meðan verið væri að reykræsta en þegar slökkvistarfi var lokið skömmu fyrir klukkan átta í kvöld var gestum hleypt aftur inn á hótelið.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira