Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Ljósmæður felldu nýgerðan kjarasamning við ríkið í atkvæðagreiðslu sem lauk í gær en tæplega sjötíu prósent greiddu atkvæði gegn samningnum. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar tvö og rætt við formann samninganefndar ljósmæðra.

Einnig verður fjallað um úttekt á málsmeðferð velferðarráðuneytisins í tengslum við forstjóra Barnaverndarstofu og fund leiðtoga helstu iðnríkja heims sem hófst í Kanada í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×