Vegurinn um Þingvelli sagður þjóðarskömm Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. mars 2018 19:20 „Vegurinn um þjóðgarðinn á Þingvöllum er handónýtur og þjóðarskömm“, segir Ólafur Guðmundsson, einn helsti umferðarsérfræðingur landsins. Gleðifréttin er þó sú að ákveðið hefur verið að hefja endurbætur á veginum strax í vor og klára þær í haust á níu kílómetra kafla. Með auknum ferðamannastraum til landsins hefur aukning á umferð um þjóðgarðinn á Þingvöllum verið í takt við það. Á sama tíma hefur veginum verið lítið sem ekkert haldið við, enda er hann að hruni komin. „Það er náttúrulega til háborinnar skammar hvernig þessi vegur í gegnum þjóðgarðinn hefur verið. Það myndi ekki nokkurt land láta sér að detta í hug að bjóða upp á þetta, þessi vegur er bara hreint út sagt ónýtur. Hann er náttúrulega búin að vera til skammar í mörg, mörg ár, en hann er gjörsamlega hrunin núna, hann er allur siginn og allur í holum“, segir Ólafur.Ólafur Guðmundsson er einn helsti umferðarsérfræðingur landsins.Vísir/MHHVerði ekkert að gert segir Ólafur að vegurinn breytist í malarveg og það sé að gerast núna, hann sé allur að brotna upp. „Þetta er orðið það slæmt að það er búið að merkja við veginn að þetta sé afar slæmur vegur. Það er ekki við hæfi að hafa svoleiðis í þjóðgarði, ég held að Bandaríkjamenn myndu t.d. ekki bjóða upp á svona veg í Yellowstone“. Ólafur biður fólk að örvænta ekki því nú er búið að ákveða að fara í endurbætur á Þingvallaveginum strax í vor og ljúka þeim næsta haust. Um er að ræða 9 kílómetra kafla. Búið er að bjóða verkið út, kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 664 milljónir króna en Þjótandi á Ægissíðu við Hellu bauð lægst eða 488 milljónir króna sem er um 73% af kostnaðaráætlun. „Það á að moka allan veginn upp og breikka hann upp í 8 metra þannig að hann verður með vegöxlum með fullri breidd. Fláarnir verða lagðir á veginum og sett vegrið á hann, en það verður áfram 50 kílómetra hámarkshraði sem er bara allt í lagi því þetta er mikil hjóla og gönguleið líka, framkvæmdin verður til fyrirmyndar,“ segir Ólafur Guðmundsson. Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Sjá meira
„Vegurinn um þjóðgarðinn á Þingvöllum er handónýtur og þjóðarskömm“, segir Ólafur Guðmundsson, einn helsti umferðarsérfræðingur landsins. Gleðifréttin er þó sú að ákveðið hefur verið að hefja endurbætur á veginum strax í vor og klára þær í haust á níu kílómetra kafla. Með auknum ferðamannastraum til landsins hefur aukning á umferð um þjóðgarðinn á Þingvöllum verið í takt við það. Á sama tíma hefur veginum verið lítið sem ekkert haldið við, enda er hann að hruni komin. „Það er náttúrulega til háborinnar skammar hvernig þessi vegur í gegnum þjóðgarðinn hefur verið. Það myndi ekki nokkurt land láta sér að detta í hug að bjóða upp á þetta, þessi vegur er bara hreint út sagt ónýtur. Hann er náttúrulega búin að vera til skammar í mörg, mörg ár, en hann er gjörsamlega hrunin núna, hann er allur siginn og allur í holum“, segir Ólafur.Ólafur Guðmundsson er einn helsti umferðarsérfræðingur landsins.Vísir/MHHVerði ekkert að gert segir Ólafur að vegurinn breytist í malarveg og það sé að gerast núna, hann sé allur að brotna upp. „Þetta er orðið það slæmt að það er búið að merkja við veginn að þetta sé afar slæmur vegur. Það er ekki við hæfi að hafa svoleiðis í þjóðgarði, ég held að Bandaríkjamenn myndu t.d. ekki bjóða upp á svona veg í Yellowstone“. Ólafur biður fólk að örvænta ekki því nú er búið að ákveða að fara í endurbætur á Þingvallaveginum strax í vor og ljúka þeim næsta haust. Um er að ræða 9 kílómetra kafla. Búið er að bjóða verkið út, kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 664 milljónir króna en Þjótandi á Ægissíðu við Hellu bauð lægst eða 488 milljónir króna sem er um 73% af kostnaðaráætlun. „Það á að moka allan veginn upp og breikka hann upp í 8 metra þannig að hann verður með vegöxlum með fullri breidd. Fláarnir verða lagðir á veginum og sett vegrið á hann, en það verður áfram 50 kílómetra hámarkshraði sem er bara allt í lagi því þetta er mikil hjóla og gönguleið líka, framkvæmdin verður til fyrirmyndar,“ segir Ólafur Guðmundsson.
Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Sjá meira