Fótbolti

Sjáðu þróun landsliðsbúningsins í frábæru myndbandi

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Ísland hefur oft verið í glæsilegum búningi.
Ísland hefur oft verið í glæsilegum búningi.

HM-búningur íslenska landsliðsins verður frumsýndur á morgun og KSÍ hitar upp í dag með frábæru myndbandi.

Í mynbandinu er sýnd þróun íslenska landsliðsbúningsins frá upphafi á ansi skemmtilegan hátt.Búningurinn verður frumsýndur klukkan 15.15 á morgun og margir bíða spenntir eftir því að sjá hvernig til tókst.

Það var ekki lítið fjaðrafok er EM-búningurinn var frumsýndur á sínum tíma og má ekki búast við minni stemningu á morgun.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.