Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Öryrki lagði í dag Arionbanka fyrir Hæstarétti í svokölluðu greiðsluskjólsmáli en bankanum var óheimilt að krefjast dráttarvaxta af lánum sem maðurinn var með í greiðsluskjóli í kjölfar bankahrunsins. Hæstaréttarlögmaður segir dóminn fordæmisgefandi og geta snert allt að tvö þúsund lántakendur.

Fjallað verður um þetta í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Þar verðum við líka í beinni útsendingu frá Reykhólasveit þar sem ákvörðun hreppsnefndar um hvort veglína Vestfjarðavegar fer um Teigsskóg eða í jarðgöngum undir Hjallaháls, mun liggja fyrir.

Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö í opinni dagskrá klukkan 18.30.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.