Bíó og sjónvarp

Leikarahópurinn úr Mathilda hittist aftur eftir 21 ár

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skemmtilegt að sjá þessara leikara saman.
Skemmtilegt að sjá þessara leikara saman.

Barnamyndin Mathilda sló í gegn árið 1996 en myndin fjallar um bráðgáfaða stúlku sem á vægast sagt dapra foreldra.

Mara Wilson fór með aðalhlutverkið og lék stúlkuna. Aðrir aðalleikarar voru þau Danny DeVito, Rhea Perlman og Embeth Davidtz en þau hittust öll saman í fyrsta sinn í 21 ár í sumar.

Myndband af endurfundinum er að slá í gegn á Reddit um þessar mundir og má sjá leikarana ræða saman hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.