Lífið

Í bölvuðu veseni með heimanámið og kötturinn er ekki að hjálpa

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stundum er kötturinn aðeins og athyglissjúkur.
Stundum er kötturinn aðeins og athyglissjúkur.
Ein elsta afsökunin í heiminum er að segja við kennarinn sinn að hundurinn hafi étið heimanámið.

Oftast er það haugalygi en þessi ungi maður virðist vera í miklum vandræðum með heimanámið og er ástæðan kötturinn hans.

Kötturinn einfaldlega lætur drenginn ekki í friði og stendur bókstaflega ofan á bókinni eins og sjá má hér að neðan í myndbandi sem fer eins og eldur í sinu á netinu.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×