Enski boltinn

Everton sækir Chelsea heim

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Gylfi og félagar fá alvöru verkefni.
Gylfi og félagar fá alvöru verkefni. vísir/getty
Í kvöld var dregið í næstu umferð í enska deildabikarnum og eru nokkrar áhugaverðar rimmur á dagskrá.

Gylfi Þór Sigurðsson fer með Everton til London þar sem liðið spilar við Chelsea.

Það er líka Lundúnaslagur hjá Tottenham og West Ham. Man. Utd sækir svo Swansea heim.

Leikirnir fara fram vikuna sem hefst þann 23. október.

Drátturinn í 4. umferð deildabikarsins:

Tottenham v West Ham

Bristol City v Crystal Palace

Swansea v Manchester United

Arsenal v Norwich

Chelsea v Everton

Manchester City v Wolves

Leicester v Leeds

Bournemouth v Middlesbrough




Fleiri fréttir

Sjá meira


×