Íslenski boltinn

Pepsi-mörkin: Sérfræðingarnir orðlausir eftir fagn ÍBV

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

ÍBV fagnaði jöfnunarmarki sínu gegn Víkingi Reykjavík í Pepsi-deild karla í fyrrakvöld á óvenjulegan hátt.

Atvikið var skoðað í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en var þó ekki mikið rætt. Það sló nefnilega þögn á sérfræðingana Óskar Hrafn Þorvaldsson og Hjörvar Hafliðason.

Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli eftir að Eyjamenn komust yfir snemma í leiknum með markinu, sem má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.

Þar má einnig sjá fagnið og viðbrögð sérfræðinganna í Pepsi-mörkunum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira