Lífið

Níu ára drengur með fallega ábreiðu af lagi Whitney Houston

Stefán Árni Pálsson skrifar
Miller er einstakur ungur drengur.
Miller er einstakur ungur drengur.
Dane Miller er níu ára drengur með Downs-heilkenni og hann elskar að syngja lög með söngkonunni Whitney Houston.

Myndband af Miller gengur nú eins og eldur í sinu um netheima en það var móðir hans sem tók það upp. 

Þar má sjá Miller taka lagið I have Nothing með Houston og gerir það virkilega vel en hann lifir sig mjög mikið inn í lagið. 

Hér að neðan má sjá þetta fallega myndband.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×