Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 verður fjallað um jarðskjálftahrinuna á Reykjanesi í dag en borgarbúar fundu vel fyrir skjálftunum.

Einnig verður fjallað um laxeldi í Færeyjum þar sem Heimir Már Pétursson fréttamaður er nú staddur og mun hann að ræða við einn reyndasta laxeldismann Færeyinga um þeirra reynslu.

Við segjum einnig frá nýrri fuglategund sem er byrjuð að verpa hér á landi og ákvörðun bæjarstjórnar Voga sem hefur gefið lögreglunni heimild til að sekta ferðamenn sem gista utan skipulagðra tjaldsvæða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×