Sveitarfélagið afþakkaði flugstöð sem ríkið selur hæstbjóðanda Garðar Örn Úlfarsson skrifar 28. júlí 2017 06:00 Dapurlegt segir bæjarstjórinn um sölu á flugstöðinni á Patreksfjarðarflugvelli. Mynd/Ríkiskaup „Það er mjög dapurlegt að þetta skuli vera komið í þennan fasa,“ segir Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar, um þá fyrirætlan ríkisins að selja flugstöðina á Patreksfirði. Flugstöðin var byggð við flugvöllinn í Sauðlauksdal árið 1983. Ásthildur segir að nú séu komin tæp tuttugu ár frá því áætlunarflug þangað lagðist af. Þótt lendingarljós og slíkt hafi verið fjarlægð telji hún það ekki mundu vera mikið mál að koma flugvellinum í nothæft ástand fyrir stórar vélar. Í augnablikinu séu fiskeldismenn að setja saman kvíar á vellinum.Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar.vísir/jón sigurðurÁsthildur segir Isavia reyndar hafa reynt að gefa Vesturbyggð flugstöðina en ákveðið hafi verið að þiggja hana ekki. „Það væri nú bara bjarnargreiði. Það þarf mikið að gera við húsið. Því hefur ekki verið sinnt í mörg, mörg ár,“ útskýrir hún. Aðspurð segist Ásthildur ekki vita hvaða hlutverk hugsanlegir kaupendur gætu fengið flugstöðinni. Aðalbyggingin er 225 fermetrar og að auki fylgi 40 fermetra vélageymsla. Marka á húsinu leigulóð á staðnum þar sem það stendur. „Það er bara spurning um hvað fólki dettur í hug. Þetta er stórt og myndarlegt hús og stendur á fallegum stað,“ segir bæjarstjórinn. Frestur til að skila tilboðum í flugstöðina inn til Ríkiskaupa rennur út 1. september. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Innlent Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Erlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Fleiri fréttir Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Sjá meira
„Það er mjög dapurlegt að þetta skuli vera komið í þennan fasa,“ segir Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar, um þá fyrirætlan ríkisins að selja flugstöðina á Patreksfirði. Flugstöðin var byggð við flugvöllinn í Sauðlauksdal árið 1983. Ásthildur segir að nú séu komin tæp tuttugu ár frá því áætlunarflug þangað lagðist af. Þótt lendingarljós og slíkt hafi verið fjarlægð telji hún það ekki mundu vera mikið mál að koma flugvellinum í nothæft ástand fyrir stórar vélar. Í augnablikinu séu fiskeldismenn að setja saman kvíar á vellinum.Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar.vísir/jón sigurðurÁsthildur segir Isavia reyndar hafa reynt að gefa Vesturbyggð flugstöðina en ákveðið hafi verið að þiggja hana ekki. „Það væri nú bara bjarnargreiði. Það þarf mikið að gera við húsið. Því hefur ekki verið sinnt í mörg, mörg ár,“ útskýrir hún. Aðspurð segist Ásthildur ekki vita hvaða hlutverk hugsanlegir kaupendur gætu fengið flugstöðinni. Aðalbyggingin er 225 fermetrar og að auki fylgi 40 fermetra vélageymsla. Marka á húsinu leigulóð á staðnum þar sem það stendur. „Það er bara spurning um hvað fólki dettur í hug. Þetta er stórt og myndarlegt hús og stendur á fallegum stað,“ segir bæjarstjórinn. Frestur til að skila tilboðum í flugstöðina inn til Ríkiskaupa rennur út 1. september.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Innlent Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Erlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Fleiri fréttir Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Sjá meira