Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time

26. apríl 2017
skrifar

Tímaritið TIME velur á hverju ári 100 áhrifamestu einstaklinga í heimi og blésu til galakvöldverðar að því tilefni í New York í gærkvöldi. 

Á listanum er meðal annars að finna leikara, tónlistarfólk, vísindamenn og stjórnmálafólk sem þykja hafa sett sinn svip á samfélagsumræðu á árinu. Veislan var því þéttsetin af frambærilegu fólki og víst að stemmingin var góð. 

Meðal þeirra sem komu fram voru John Legend, Viola Davis og Demi Lovato en gestir mætti í sínu fínasta pússi eins og má sjá á þessum myndum. Blake Lively.


Sarah Paulson


Margot Robbie.


Kínverska leikkonan Fan Bingbing.


Viola Davis.


Ashley Graham.


Íþróttakonan Ibtihaj Muhammad.


Fatahönnuðurinn Raf Simons, sem núna er yfir Calvin Klein.