Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Birgir Olgeirsson skrifar

Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar vill skoða hvort hægt sé að takmarka þann fjölda flugfélaga sem fljúga til Íslands. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 en þar verður einnig fjallað um að aðeins um þrettán prósent þeirra sem bjóða upp á heimagistingu á höfuðborgarsvæðinu eru með leyfi eða skráningu til að stunda þá starfsemi.

Samkynhneigð kona á níræðisaldri segir þöggun um málefni hinsegin fólks á efri árum óbærilega og vill opnari umræðu. Tónlistarmaðurinn Chuck Berry er látinn 90 ára að aldri. Allar helstu stjörnur rokkheimsins minntust hans í dag.

Þá verður fjallað um bændur á Kolsholti í Flóa sem stytta sér stundir með því að setja vörubíladekk undir gamla bíla.
Fleiri fréttir

Sjá meira