Innlent

Skólabílar hefja akstur í Snæfellsbæ

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Skólabílar í Snæfellsbæ hefja akstur að nýju eftir klukkan 9.
Skólabílar í Snæfellsbæ hefja akstur að nýju eftir klukkan 9. vísir/stefán

Veður á Snæfellsnesi er nú að ganga niður og munu skólabílar byrja að ganga aftur á milli starfsstöðva Grunnskóla Snæfellsbæjar í Ólafsvík og á Hellissandi núna eftir klukkan 9.

Samkvæmt upplýsingum frá skólanum verður fyrsta ferð farin frá Hellissandi klukkan 9.20 og frá Ólafsvík klukkan 9.30.


Tengdar fréttir

Skólaakstur fellur niður í Snæfellsbæ

Skólaakstur fellur niður á milli starfstöðva Grunnskóla Snæfellsbæjar í Ólafsvík og á Hellissandi nú í morgunsárið vegna veðurs. Starfsstöðvarnar verða þó opnar og verður ákvörðun um akstur endurskoðuð klukkan tíu að sögn skólastjóra.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira