Sport

Svona á að auglýsa bardaga | Myndband

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Conor og Diaz eftir fyrsta blaðamannafundinn á dögunum.
Conor og Diaz eftir fyrsta blaðamannafundinn á dögunum. vísir/getty

UFC setti í loftið frábæra auglýsingu fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um helgina.

Auglýsingin var sýnd fyrir bardaga Michael Bisping og Anderson Silva.

McGregor og Diaz eru þekktir strigakjaftar og auglýsingin ber keim af því. Þeir félagar nota F-orðið mjög iðulega. UFC-aðdáendur geta varla beðið eftir því að sjá þá saman í búrinu.

Bardagi þeirra verður í beinni á Stöð 2 Sport um næstu helgi. Þá berjast einnig Holly Holm og Miesha Tate.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira