Innlent

Dregur sig til baka eftir einn dag í framboði

Bjarki Ármannsson skrifar
Árni Björn Guðjónsson.
Árni Björn Guðjónsson.

Árni Björn Guðjónsson, listmálari og húsgagnasmiður, hefur dregið til baka framboð sitt til forseta Íslands, sem hann greindi frá í gær, vegna „sérstakna ástæðna.“ Frá þessu greinir hann í yfirlýsingu til fjölmiðla.

Árni er 76 ára og bauð sig fram á Alþingi fyrir Kristilega lýðræðisflokkinn árin 1995 og 1999. Hann segist vona að hver sem nái kjöri verði ötull baráttumaður eða -kona gegn hatri meðal mannkyns.


Tengdar fréttirFleiri fréttir

Sjá meira