Sport

Ronda verður nakin í Sports Illustrated

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Ronda er vinsæl og veit af því.
Ronda er vinsæl og veit af því. vísir/getty

Íþróttatímaritið Sports Illustrated hefur staðfest að bardagakonan Ronda Rousey verði nakin í sundfatahefti ársins í ár.

Ronda tók þátt í þessu verkefni í fyrsta skipti í fyrra og seldi mörg eintök af blaðinu.

Í frétt Sports Illustrated í dag kemur fram að Ronda verði aðeins með líkamsmálningu á síðum blaðsins síðar á árinu.

Orðrómur var um að hún yrði aftur með er ljósmyndarinn MJ Day birti þessa mynd hér að neðan sem menn uppgötvuðu að væri af Rondu.

Fyrir neðan myndina má sjá myndband af því er Ronda sat fyrir í fyrra.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira