Enski boltinn

Norwich nældi sér í bakvörð

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Pinto í leik með Zagreb.
Pinto í leik með Zagreb. vísir/getty

Enska úrvalsdeildarliðið Norwich City styrkti sig í dag er liðið fékk portúgalskan bakvörð.

Þeir keyptu þá Ivo Pinto frá Dinamo Zagreb. Kaupverð var ekki gefið upp.

Þetta er 26 ára gamall leikmaður sem á landsleiki fyrir U-21 árs landslið Portúgal.

Pinto spilaði yfir 100 leiki fyrir Zagreb og hjálpaði liðinu að vinna króatísku deildina 20014 og 2015.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira