Innlent

Keyrðu um Breiðholtið og sprengdu púðurkerlingar

vísir/gva

Íbúum á nokkrum stöðum í Breiðholti var illa brugðið þegar þeir vöknuðu upp við sprengingar, eða skothvelli á fjórða tímanum í nótt og höfðu samband við Neyðarlínu og lögreglu. Lögregla fór á vettvang og stöðvaði brátt tvo menn á bíl sem grunaðir eru um að hafa kastað öflugum púðurkerlingum eða kínverjum út úr bílnum af handahófi.

Málið er í nánari rannsókn. Sterk viðbrögð íbúa má að líkindum rekja til frétta af hryðjuverkunum í Párís.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.