Innlent

Skjálfti af stærðinni 5

Atli Ísleifsson skrifar
Flestir skjálftar urðu í Bárðarbungu sjálfri en enn eru einhverjir í norðurhluta gangsins.
Flestir skjálftar urðu í Bárðarbungu sjálfri en enn eru einhverjir í norðurhluta gangsins. Vísir/Egill
Skjálfti af stærðinni 5,0 varð 4,9 kílómetrum norðaustur af Bárðarbungu klukkan 12:42 fyrr í dag.

Smáskjálftavirkni hefur verið á svæðinu síðustu klukkustundir og hafa níu skjálftar mælst stærri en 3 frá því klukkan 18 í gærkvöldi.

Flestir skjálftar urðu í Bárðarbungu sjálfri en enn eru einhverjir í norðurhluta gangsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×