Innlent

Flugu yfir gosstöðvarnar í morgun

Kristján Þór Kristjánsson flaug yfir gosstöðina í Holuhrauni í morgun. Með í för var myndatökumaðurinn Hörður Finnbogason sem tók meðfylgjandi myndband og ljósmyndir. Eins og sést hefur greinilega dregið nokkuð úr gosinu frá því þegar mest var í nótt.

Mynd: Hörður Finnbogason
Mynd: Hörður Finnbogason
Mynd: Hörður Finnbogason
Mynd: Hörður Finnbogason


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.