Lífið

„Þú ert aldrei sterkari en veikasti hlekkurinn“

Í æfingu vikunnar frá Mjölni er farið yfir upphífingar á handklæði. Axel Kristinsson, margfaldur Íslandsmeistari í júdó og brasilísku ju-jitsu og þjálfari hjá Mjölni, fer yfir handtökin en æfingin er sérstaklega góð til að auka gripstyrk.

„Þú ert aldrei sterkari en veikasti hlekkurinn,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis.


Æfinigin er unnin í svokölluðum öfugum pýramída. 

Mjölnir og Vísir hafa tekið höndum saman og munu bjóða upp á æfingu vikunnar á hverjum mánudegi. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×