Bílar

Samanburður á Ford Focus og Volkswagen Golf

Finnur Thorlacius skrifar

Ford Focus var söluhæsti einstaki bíll í heimi á síðasta ári og Volkswagen Golf einn sá söluhæsti. Bílablað Fréttablaðsins og Vísis tók á dögunum tvo af vinsælustu bílum heims til kostanna og bar þá saman. Þetta eru magnsölubílarnir Volkswagen Golf af sjöundu kynslóð og söluhæsti einstaki bíll í heimi í fyrra, Ford Focus.

Báðir eru þessir bílar einstaklega vel heppnaðir en fræðast má betur um þá í myndskeiðinu hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×