Innlent

Sjómaðurinn á Múlaberginu talinn af

Ekki verður leitað frekar að sjómanninum, sem féll fyrir borð af togaranum Múlabergi í fyrradag og er hann talinn af.



Hann hét Gunnar Gunnarsson, fæddur árið 1962, búsettur á Dalvík og lætur eftir sig sambýliskonu og tvær stjúpdætur.



Fjölskylda Gunnars vill koma á framfæri þakklæti til allra þeirra, sem tóku þátt í leitinni að honum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×