Lífið

Nína og Gísli nefna soninn

Nína Dögg.
Nína Dögg.
Leikaraparið Nína Dögg Filippusdóttir og Gísli Örn Garðarsson hafa nefnt son sinn Garðar Sigur Gíslason.

Drengurinn er annað barn þeirra en fyrir eiga þau dótturina Rakel Maríu. Garðar Sigur kom í heiminn í lok seinasta árs og er nefndur í höfuðið á föðurafa sínum. Seinna nafnið, Sigur, tengist bróður Nínu Daggar, söngvaranum Sigurjóni Brink, sem lést langt fyrir aldur fram í byrjun árs 2011.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×