Handbolti

HM 2011: Aron fer á kostum - klippa úr þætti Þorsteins J. á Stöð 2 sport

Aron Pálmarsson fór á kostum í kvöld og skoraði 8 mörk í 32-26 sigri Íslands gegn Ungverjum í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins í handbolta í Norrköping í Svíþjóð. Stöð 2 sport var með beina útsendingu frá leiknum og þrátt fyrir ýmsa tæknilega örðugleika náðu Íslendingar að sýna hvað í þeim býr.

Í þættinum Þorsteinn J. & gestir var farið yfir gang mála í opnunarleik Íslands á HM og þar kom Aron heldur betur við sögu. Sjón er sögu ríkari - smellið á hnappinn hér fyrir ofan.






















Fleiri fréttir

Sjá meira


×