Íslenski boltinn

Ólafur: Liðið er allt að koma til

Stefán Árni Pálsson skrifar
„Allir sigrar eru mikilvægir og þessi er ekki undanskilin því,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir sigurinn í kvöld.

„Mér fannst spilamennska liðsins vera góð og það vinnuframlag sem ég fékk frá strákunum í kvöld var til frábært“.

„Við náðum tökum á leiknum mjög snemma, en Fylkismenn setja sig aftur inn í leikinn með virkilega góðu marki, en við náðum að vinna okkur aftur inn í leikinn og missti aldrei tökin á honum eftir það“.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×