Íslenski boltinn

Pepsimörkin: Mörkin og öll tilþrifin úr 3. umferð

Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar
Fjórðu umferð Pepsi-deildarinnar í fótbolta lýkur í kvöld með þremur leikjum og verður leikur KR gegn nýliðum Þórs frá Akureyri í beinni útsendingu á Stöð 2 sport kl 20.00.  Að venju verður fjallað um umferðina í samantektarþættinum Pepsi-mörkin kl. 22 í kvöld þar sem að Hörður Magnússon fer yfir gang mála ásamt þeim Hjörvari Hafliðasyni og Magnúsi Gylfasyni. Öll mörkin úr þriðju umferðinni er að finna á sjónvarpshlutanum á visir.is. Leik FH og Víkings verður lýst í beinni netútvarpslýsingu á visir.is.



Leikir kvöldsins:

KR – Þór Ak – 20.00

Grindavík – Keflavík 19.15

FH – Víkingur 19.15




Fleiri fréttir

Sjá meira


×