Íslenski boltinn

Pepsimörkin: Framherjakaup Breiðabliks vekja upp spurningar

Íslandsmeistaralið Breiðabliks var til umræðu í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær þar sem að kaup liðsins á ástralska framherjanum Dylan MacAllister voru rauði þráðurinn í því samtali.

Hörður Magnússon íþróttafréttamaður Stöðvar 2 spurði Magnús Gylfason hvort Breiðablik hafi fengið leikmanninn í „flýti“ rétt fyrir lokun félagaskiptagluggans á Íslandi og rifjuð voru upp orð Ólafs Kristjánssonar þjálfara Breiðabliks frá upphitunarþættinum í vor.

Alla umræðuna um framherjakaup Breiðabliks má sjá í myndbrotinu hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×