Lífið

Snillingurinn á bak við Fangavaktina - mynband

Leikstjórinn Ragnar Bragason kom sá og sigraði á Edduverðlaunahátíðinni um helgina þar sem kvikmynd hans Bjarnfreðarson og þáttaröðin Fangavaktin sópuðu að sér verðlaunum.

„Hann kann allt, getur allt og veit allt," segir vinur hans meðal annars.

Í meðfylgjandi myndskeiði smá sjá nærmynd af Ragnari.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×