Innlent

Bjarni Ben: Forsetinn samkvæmur sjálfum sér

Bjarni Benediktsson.
Bjarni Benediktsson.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þó það sé sín skoðun að forseti eigi ekki að beita synjunarvaldi sé forsetinn samkvæmur sjálfum sér með synjun sinni á breyttum Icesave-lögum. Hann segist einnig gleðjast yfir því tækifæri sem þetta feli í sér til þess að ná víðtækri sátt og samtöðu á meðal þjóðarinnar í Icesave-málinu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×