Innlent

Kjörsókn eykst í Reykjavík

Kjörsókn hefur aukist nokkuð í Reykjavík en alls hafa 31827 borgarbúar kosið. Það gera 37,1 prósent. Fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar höfðu 32725 þúsund kosið á sama tíma. Kjörsókn hefur því aukist nokkuð í Reykjavík frá því klukkan tvö í dag.

Þá höfðu alls hafa 19266 kosið í Reykjavík eða 22,46 prósent. Það var tæpum tveimur prósentustigum minna en fyrir sveitarstjórnarkosningarnar árið 2006 en þá höfðu 20745 manns kosið eða 24,23 prósent færri.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×